Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
19.09.2009 - Harpa 2ja ára

Það er ekki ofsögum sagt að fjölskyldan sé hornsteinn samfálagsins.  Það fékk maður að reyna á öðrum afmælisdegi barnabarnsins, Hörpu Geirdal, nú um daginn.  Þarna voru samankomir einstaklingar í sömu fjölskyldu, þó að tíminn hafi skilið þá að.   Og þegar litið er yfir farinn veg þá er alltaf spurningin hvort maður hafi misst af einhverju, svo hratt líður stundin.

Myndir hér!


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is