Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
07.03.2010 - Hvað er með þessi börn!

Ég var í rólegheitum að horfa sjónvarpið og þá sá ég að það var úrslitaleikur á milli Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins í Icehockey, í beinni.  Ég uppveðraðist og vissi að Helgi Páll sonur hefði eflaust áhuga á að fylgjast með þessum leik, þar sem hann er framarlega í þessari íþrótt, svo ég hringdi í hann í von um að næði  á honum og hann missti ekki afa leiknum.  Þegar ég beið eftir hringingunni kynnti íþróttafréttamaðurinn að Helgi Páll Þórisson, með bleika armbandið, væri einn af aðaldómurunum!  Voða sniðugt, - maður  er alveg hættur að fylgjast með!  Hvað eru börnin manns annars að gera?!   

 

Sjá video hér!


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is