 Að fara til Berlínar aðfararnótt mánudagsins 17. maí og hafa svo allan daginn, sem var ætlaður fluginu, til að fara niður á Alexanderplatz og fá sér kaffi, í góðum félagsskap, er eftirminnilegt! Síðan voru leikhús skoðuð og að sjálfsögðu var Berliner Ensemble heimsótt og Bertolt Brechts minnst.

Myndir hér!
VIDEO - Hjá Bertholt Brecht
VIDEO - DDR - Safnið |