Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
30.06.2011 - Feneyjar eru feneyjar!

Það er ekki á hverjum degi sem maður mætir heimssögunni allt frá Marco Polo til Halldórs Kiljans Laxness á einum bletti og er sagður sökkva!  Að fara um þessa borg er hefur sína merku sögu að segja, er eins og að mæta firringu nútímans á forni sögu hennar.  Þar á ég við ferðamannastrauminn er sagður yfirgnæfa hina þjóðlegu forsögu er eyjarnar hafa að geyma.  Þarna sá maður ægja saman nútíma „túrisma“ er fótum tróð forna sögu er spannar yfir alla heimsbyggðina.  En alltént var þetta ómissandi ferð er maður rýndi vel í forsögu þessarar borgar, - ekki bara gondólar! 

    

Sjá fleiri myndir hér!


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is