Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
16.04.2014 - Nýtt líf, nýir tímar!

Það er ekki á hverjum degi sem maður nær þeim áfanga að skila afkvæminu sínu inn í framtíðina.  En nú tókst það!  Hann er lagður af stað á Porcinum upp í sveit, kemur kannski eftir páskahelgina - eitthvað sem manni hafði dreymt um að geta þegar maður var ungur á hans aldri.  Af hverju getur maður ekki upplifað þessa tilfinningu í gegn um afkvæmið sitt?  Mér er spurn?  Endurtaka sjálfan sig í ævintýrunum!


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is