Það er ekki á hverjum degi sem maður nær þeim áfanga að skila afkvæminu sínu inn í framtíðina. En nú tókst það! Hann er lagður af stað á Porcinum upp í sveit, kemur kannski eftir páskahelgina - eitthvað sem manni hafði dreymt um að geta þegar maður var ungur á hans aldri. Af hverju getur maður ekki upplifað þessa tilfinningu í gegn um afkvæmið sitt? Mér er spurn? Endurtaka sjálfan sig í ævintýrunum! |