Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
13.09.2014 - Ferðalag til Noregs

Það er ekki á hverjum degi sem maður ferðast til Norðurlandanna en gaman að far um í góðu veðri. Haldin var ráðstefna salgþolenda á Norðurlöndum,Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11-12 september 2014. Þátttakendur voru Marika Railila og Liisa Koivula frá Finnlandi; Sven Andreason og Allan Hedlund frá Svíþjóð; Arne Hagen, Kjetil Gaarder og Grethe Lunde frá Noregi;Ann Hovland og Johan Petersen frá Færeyjum og þeir Þórir Steingrímsson og Páll Árdal frá Íslandi.Inesa Maurina frá Lettlandi sat einnig ráðstefnuna sem samstarfsaðili og Manuela Messmer-Wullenfulltrúi SAFE (Stroke Alliance for Europe). Fyrir hönd kostunaraðilans, Boehringer-Ingelheim, þauNatalie Wilson, Mike Kan og Mona J. Breivik er stýrðu starfshópum er vörðuðu ýmsa salgtengda sjúkdóma. Allt frá 2011 hafa Norðurlöndin komið sér saman með þessum hætti og gáfu út sameiginlega yfirlýsingu og samstarf 2012.


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is