 Það er ekki alltaf á hverjum degi sem maður getur litið yfir allsnægtirnar og gefið sér tíma og rúm til þess að njóta þeirra. En í stuttu máli, við góða heilsu og gott líferni getur fjölskyldan veitt sér þann munað sem hún hefur unnið fyrir um árabil. MYNDIR
|