Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
18.12.2015 - Með Kára á opnum fundi

Laugardaginn 12.12.2015 hélt Kári Stefánsson, frakvæmdastjóri Íslenskrar erfðagreiningar opinn fræðslufund um heilann í blíðu og stríðu þar sem stofnunin er að rannsaka alzeimers, fíkn og geðklofa. Ég sem ormaður HEILAHEILLA var á fundinum ásamt öðrum félagögum og hlýddu á bráðskemmtileg erindi fyrirleara. Margar fyrirspurnir komu fram og svöruðu fyrirleara greiðlega ú spurningum fundarmanna, en þau voru utan Kára Sfeánsson, Engilbert Sigurðsson prófessor í geðlækningum, Auður Jónsdóttir og Jón Kalman Stefánsson rithöfundar. Þarna kom ýmislegt fram og hitti formaðurinn marga að máli, þóer heöfðu fengið áfall, en voru ekki á félaginu en viss þó um veru þess.


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is