 Allt í einu, fimmtudaginn 5. júlí 2018 - hittust nokkrir afkomendur þeirra, Theodóru Guðrúnar Bjarnadóttur fædda á Hömrum, Grímsneshr., Árn. 1. ágúst 1863, látin 13. júní 1952 og Tómasar Gunnarssonar fæddan í Sauðholti í Holtum 23. febrúar 1861 látinn 10. ágúst 1946, á Klambratúni, Kjarvalsstöðum, eftir skyndilegt útkall afkomenda á Facebókinni!! Þarna var glatt á hjalla með vinum og vandamönnum, mökum þeirra og ungir sem aldnir gerðu sér glaðan dag í blíðskaparveðri og skemmtu sér konunglega! Þar hitti ég Sæma Rokk vin minn! Það rigndi ekki! |