Auðvitað mættu þau Þorvaldur Böðvarsson, Ágúst Þorgeirsson, Jón Arason, Lára Ingólfsdóttir og Þórir Steingrímsson. Þá voru Strandirnar til umræðu og Esjuferðir Láru.