Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
04.01.2024 - Á hjálpræðishernum í byrjun árs.

Í byrjun ársins 2024, nánar 4. júlí hittumst við gömlu bekkjafélagarnir, 4. janúar Friðrik Páll Jónsson, Magnús Ólafsson, Ágúst Þorgeirsson, Ketill Pálsson, Þórir Steingrímsson og Þorvaldur Böðvarsson á Hjálpræðishernum, við Suðurlandsbraut og ræddum um heima og geyma, - bókmenntir, stjórnmál og hvaðeina sem okkur datt í hug.  Þetta var skemmtilegur staður, en mikil traffík, svo við ákváðum að skipta um stað.


Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is