Það fór vel á með okkur gömlu skólabræðrunum! Ketill Pálsson, Jón Arason, Þórir Steingrímsson og Hlöðver Loftur Jónsson í nær 2 klst., - feykilega gaman og mörg mál leyst!!