Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
20.07.2008 - Svona leit ættin út 2008!

Það var ánægjulegur dagur að sjá svo marga ættinga samankomna á einn stað.  Það var mikil og góð stemning meðal ættingja og vina, afkomenda séra Páls Sigurðssonar og Þorbjargar Steingrímsdóttur og maka þeirra, á Kjarvalsstöðum, við Miklatún, í gær.  

En þeir eru:
1. Alexander Nói Heimisson
2. Andri Vatnar Rúriksson
3. Ásta Bennie Hostetter
4. Bertha Þ Steingrímsdóttir
5. Björn Þórir Steingrímsson
6. Dagbjört Rúriksdóttir
7. Dagur Hauksson
8. Eydís Vala Júlíusdóttir
9. Gunnsteinn Þórisson
10. Harpa Helgadóttir
11. Harpa Hrönn Geirdal Helgadóttir
12. Haukur Helgason
13. Heimir Helgason
14. Helgi Páll Þórisson
15. Helgi Steingrímsson
16. Hildur Pálsdóttir
17. Hlynur Pálsson
18. Hólmfríður Steingrímsdóttir  
19. Hrannar Steingrímsson
20. Inga Lára Helgadóttir
21. Jakob Ray Hostetter
22. Jens Björgvin Pálsson
23. Jón Júlíus Þórisson
24. Karlotta Helgadóttir
25. Lilja Rúriksdóttir
26. Páll Jensson
27. Perla Heimisdóttir 
28. Sigurberg Rúriksson
29. Sigurður Þórisson
30. Sonja Mist Júlíusdóttir
31. Steingrímur Helgason
32. Steingrímur Pálsson
33. Sæþór Helgi Mortansson 
34. Urður Hlynsdóttir 
35. Þórir Steingrímsson

Flutt var stutt kynning á ævi þeirra hjóna, sérstaklega séra Páls og síðan gerðu samkomugestir sér glaðan dag og nutu vetinganna.  Þarna hittust margir ættingjar þá í fyrsta sinn og höfðu mjög gaman að.  Þau Hólmfríður og Curt litu við á  tveggja vikna ferð sinni um landið, en þau eru að fara til New York á mánudeginum og það vildi svo skemmtilega til að Heimir Helga, flugmaður hjá Flugleiðum, ætlar að fljúga þá með þau. Hann bauð þeim að skoða stjórnklefann, vinnuaðstöðu sína.  Góða veðrið lék við þessa ætt og meðfylgjandi eru myndir hér af samkomunni.   

Sjá myndir hér!

 

Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is