Ég á Facebook | Hafa samband | Veftré | Mín eldri síða
 
Starfsferill

 

        

Þórir Steingrímsson kt.240846-3579

Leikstjóri / leikari

Hæð: 183 sm

Hár: Ljóshærður / Grátt

Augu: Bláeygur

Skóstærð: 43,5

Mittismál: 32"

Starf: Leikari, leikstjóri og kennari í leiklist og hefur starfað sem leikari í u.þ.b. 40 leikverkum, leikstjóri í nær 30 og kennt á mörgun námskeiðum frá árinu 1965.

Þórir fæddist í Reykjavík, en ólst aðallega upp í Hrútafirði til 1974. Fluttist þá aftur til Reykjavíkur og starfaði hjá Leikfélagp Reykjavíkur og Þjóðleikhúsinu, efir að hann lauk námi í leiklist 1969. Starfaði við bæði leikhúsin og lék einnig í útvarpi, sjónvarpi og í kvikmyndum. Fluttist síðan til Leikfélags Akureyrar 1976 og starfaði þar sem leikari, leikstjóri og stundaði einnig kennslu í leiklist. Fluttist síðan í Garðabæinn 1980 og var framkvæmdastjóri Garðaleikhússins, síðar Revíuleikhússins allt til 1984. Var um tíma aðal leikstjórnandi "Nafnlausa leikhópsins" bæði við kennslu og uppsetningu leikrita. Þá hefur Þórir leikið bæði í mörgum innlendum og erlendum sjónvarpsauglýsingum, meðal annars í undir stjórn Chris Cunningham (Björk), Anton Corbijn (U2), Egils Eðvaldssonar, Hilmars Oddssonar, Halls Helgasonar, ofl.. Starfaði sem rannsóknarlögreglumaður í ríkislögreglunni samhliða leikhússtörfum sínum frá 1980-2011 og gengdi mörgum trúnaðarstörfum innan þeirrar stéttar.

--------------------------------------------------------- Enska / English -----------------------------------------------

 

* Thorir Steingrimsson kt.240846-3579

High: 183 cm

Hair: Blonde / Gray

Eyes: Blue

Shoe: 3,5

Waistline: 32 "

 

Profession: Actor, director and teacher in theater and worked in that capacity since 1965 in about 40 plays in the professional theaters, and as a director for almost 30 amateur-theatre-groups a round the country and also taught at many seminars.

 

Thorir was born in Reykjavík, grew up in the north of the country to 1974. He moved to Reykjavik and studied and worked in Theatre of Reykjavík and also in National Theatre. He finished his degree in drama in 1969 and worked with both theaters and played also on radio, television and in films. He moved to Akureyri Theatre Company in 1976 and worked as an actor, director and training in amateur theaters around the country. Moved to Reykjavík 1980 and was Director of professional theatre, Garðaleikhússins, later Revíuleikhússins, until 1986. Thorir has played both in many national and international films and video advertising video, directed by

of Chris Cunningham (Björk), Anton Corbijn (U2), Egils Eðvaldssonar, Hilmars Oddssonar, Halls Helgasonar, among others. Worked as a criminal detective in the police force in Iceland with his theater work from 1980-2010 and held several commissions of trust within the class. Now he is retired and freelance!

 

* Helstu verkefnin sem Þórir hefur unnið við sem leikari og leikstjóri / The main tasks Thorir has worked as an actor and director:

Hjá LR 1965-1966 / Theatre of Reykjavik Leikstjórnendur / Directors

Grámann í Garðshorni -"Fúsintes" Helga Bachman

Í súpunni - "Fangavörður" Pétur Einarsson

Dúfnaveislan - "Þjónn" Helgi Skúlason

 

Hjá Óperuflokknum1967-68 / Independent operagroup

Ástardrykkurinn - Framkvæmdstjóri

 

Hjá Þjóðleikhúsinu 1967-1989 / National Theatre

Marta - "Dómarinn" Erik Schack

Jeppi á Fjalli - "Málaliði" Gunnar Eyjólfsson

Prinsinn og rósin - "Furstinn" Basil Tinterov

Jón Araon - "Gleraugna-Pétur" Gunnar Eyjólfsson

Íslandsklukkan - "Fangi" Baldvin Halldórsson

Eftirlitsmaðurinn - "Varðmaður" Gísli Alfreðsson

Fiðlarinn á þakinu- "Sasha" Stella Clair / Benedikt Árnason

Höfuðsmaðurinn frá Köbernick - "Hermaður" Gísli Alfreðsson

Loftsteinninn - "Lögreglumaður Gísli Alfreðsson

Brúðkaup Fígarós - "Dansari" Ann-Margret Pettersson

Kabarett - "Dansari-Kossadansinn" Karl Vibach

Ítalskur stráhattur - "Brúðkaupsgestur" Flosi Ólafsson

Glókollur - "Varðmaður" Klemens Jónsson

Köttur út í mýri - "Sýningarstjórn" Klemens Jónsson

Lýsisstrata - "Aþeningur" Brynja Benediktsdóttir

Óþelló - "Ráðherra" John Fernald

Þrettándakvöld - "Varðamaður" Benedikt Árnason

Sjálfstætt fólk - "Brúðkaupsgestur" Baldvin Halldórsson

Túskildingsóperan - "Lögreglumaður" Gísli Alfreðsson

Marat Sade - "Sjúklingur" Kevin Palmer

Índíánarnir - "Custer hershöfðingi" Gísli Alfreðsson

Ciselle - "Hertoginn" Sir Anton Dolin / John Gilpin

Rómúlus mikli - "Herforingi" Gísli Halldórsson

Dags hríðar spor - "Iðnvæðingarráðherra" Brynja Benediktsdóttir

Uppreisnin á Ísafirði - "Páll pólití" Brynja Benediktsdóttir

 

 

Hjá Leikfélagi Akureyrar 1976-1980 / Akureyri Theater Company

Kristnihald undir jökli - "Jódínus" Sveinn Einarssom

Glerdýrin - "Jim O´Connor" Gísli Halldórsson

Rauðhetta - Leikstjórn - "Bangsi" Þórir Steingrímsson

Umhverfis jörðina á 80 dögum - "Fix" Eyvindur Erlendsson

Sabína - "Sigursteinn Súmann" Saga Jónsdóttir

Öskubuska - "Samkvæmismálaráðherra" Saga Jónsdóttir

Sölumaður deyr - "Biff" Herdís Þorvaldsdóttir

Afbragð annarra kvenna - "Florindo" Kristin Olsen

Söngleikurinn um Loft - "Fréttamaður" Brynja Benediktsdóttir

Snædrottningin - "Verslunarfulltrúinn" Þórunn Sigurðardóttir

Hunangsilmur - "Peter" Jill Brook

 

Hjá Garðaleikhúsinu 1981-1986 / Professional Theatergroup

Karlinn í kassanum - "Peter" Saga Jónsdóttir

Litli Kláus og Stóri Kláus - "Stóri Kláus" Saga Jónsdóttir

Galdraland - "Skralli" Erlingur Gíslason

Græna lyftan - Leikstjórn Þórir Steingrímsson

Luktar dyr - "Garcian" Erlingur Gíslason

 

Skemmtihúsinu / Professional Theatergroup:

Ótti og eymd þriðja ríkisins Erlingur Gíslason

 

Sjónvarp og kvikmyndir 1968-2010 / Television and Films

Skálholt - "Eiðmaður" Baldvin Halldórsson

Pétur og úlfurinn - "Afi" Colin Russel

Baráttusætið" - "Lögreglumaður" Baldvin Halldórsson

Galdraland - "Skralli" Erlingur Gíslason

Ofstast er aldrei..… - "Nokkur hlutverk" Þórir Steingrímsson

Lénharður fógeti - "Hermaður" Baldvin Halldórsson

Óðurinn um afa - "Sonurinn" Eyvindur Erlendsson

Flæðarmálið - "Eigandinn" Ágúst Guðmundsson

Sporið - "Rannsóknarlögreglumaður" Hilmar Oddsson

Sódóma Reykjavíkur - "Lögreglumaður" Óskar Jónasson

Réttur - "Rannsóknarlögreglumaður" Sævar Guðmundsson

 

* Helstu verkefnin sem Þórir hefur unnið við sem leikstjóri og kennari / The main tasks Thorir has worked as an director and teacher:

Leikklúbburinn Saga 1979

Námskeið

Leifur ljónsöskur

Sköllótta söngkonan

 

Bandalag íslenskra leikfélaga 1969-1994 / Amateur theaters in Iceland

Námskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur

Námskeið hjá JC í Garðabæ

"Sköllótta söngkonan" Vogaskóli

"Höfum við gengið til góðs?" - Vogaskóli

"Gestirnir" - Vogaskóli

"1. desember 1918" - Vogaskóli

"Eðlisfræðingarnir" - Flensborgarskóli

"Grámann í Garðshorni" - Flensborgarskóli

"Sjö stelpur" - Leikfélag Stykkishólms

"Fórnarlambið" - Leikfélag Akranes

"Leiklistarnámskeið" - Leikfélag Grindavíkur

"Fjölskyldan" - Leikfélag Stafholtstungna

"Rauðhetta" - Leikfélag Hornafjarðar

"Hart í bak" - Leikfélag Selfoss

"Músagildran" - Leikfélag Selfoss

"Sjóleiðin til Bagdad" - Leikfélag Keflavíkur

"Tobacco Road" - Lekfélag Keflavíkur

"Rauðhetta" - Lekfélag Keflavíkur

"Græna lyftan" - Lekfélag Grindavíkur

"Getraunagróði" - Lekfélag Grindavíkur

"Bónorðið" - Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

"Jóðlíf" - Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

"Brautarstöðin" - Leikfélag Kópavogs

“Ísjakinn” - Leikfélag Blönduóss

"Eðlisfræðingarnir" - Menntaskólinn við Sund

"Láttu ekki deigan síga Guðmundur" - Fjölbrautarskólinn í Garðabæ

"Ótti og Eymd þriðja ríkisins" Leikfélag í Garðinum  - 1992

"Fullveldisvofan" - Nafnlausi leikhópurinn - 1994

"Gullna hliðið"- Nafnlausi leikhópurinnt - 1995

"Gerðu það sjálfur góði" - Nafnlausi leikhópurinn - 2013

"Á borð fyrir einn" - Nafnlausi leikhópurinn - 2014

"Maður og kona" - Nafnlausi leikhópurinn - 2015

------------------------------------------  Nánar -----------------------------------------

LEIKLIST:
1965 – 1967 Leikfélag Reykjavíkur
:  Nám og vann við leiklist hjá LR í tvö ár.
1967 – 1969 Þjóðleikhúsið:  Nám og vann við leiklist hjá Þjóðleikhúsinu og útskrifaðist þaðan 16. maí 1969.
1972 – 1974 Þjóðleikhúsið:  Á samningi í ár.
1976 – 1979 Leikfélag Akureyrar  Leikstjóri og leikari.
1977 - 1979 Leikklúbburinn Saga  Stofnaði hann á Akureyri
-------------------------------------------------------------------------------
1981 -  1994 Garðaleikhúsið:  Stofnandi og framkvæmdastjóri Garðaleikhússins í nokkur ár.
1984 -  1999 Revíuleikhúsið:   Stofnandi og framkvæmdastjóri Revíuleikhússins í nokkur ár.
1993 – Hamraborgarráðið: Stofnandi og formaður Hamraborgarráðsins.

LÖGREGLA:
1968 Maí  - Vegaeftirlit:
   Hóf störf í lögreglu hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík sem sumarafleysingamaður  í vegaeftirliti eftir að hafa lokið undirbúningsnámskeiði í lögreglufræðum þar um. 
1969 Júní  - Vegaeftirlit:   Hóf aftur störf í lögreglu hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík sem sumarafleysingamaður í vegaeftirliti, eftir að hafa lokið undirbúningsnámskeiði í lögreglufræðum þar um.
1970 Júní  - Vegaeftirlit:   Hóf aftur störf í lögreglu hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík sem sumarafleysingamaður í vegaeftirliti, eftir að hafa lokið undirbúningsnámskeiði í lögreglufræðum þar um. 
1973 – Bolungarvík:  Leysti af sem varðstjóri í lögreglunni hjá lögreglustjóranum í Bolungarvík sem sumarafleysingamaður. 
1974 – Bolungarvík:  Leysti af sem varðstjóri í lögreglunni hjá bæjarfógetaembættinu í Bolungarvík sem sumarafleysingamaður. 
1976 – Bolungarvík:  Leysti af sem varðstjóri í lögreglunni hjá bæjarfógetaembættinu í Bolungarvík sem sumarafleysingamaður. 
1979 – Bolungarvík:  Leysti af sem varðstjóri í lögreglunni hjá lögreglustjóranum í Dalasýslu sem sumarafleysingamaður.
1980 – RLR:  Sem rannsóknarlögreglumaður í sumarafleysingum hjá rannsóknarlögreglustjóra ríkisins.
1981 – RLR:  Sem rannsóknarlögreglumaður í sumarafleysingum frá 1. apríl, en síðan lausráðinn í framhaldi af því.
1984 – RLR:  Skipaður 1. ágúst sem rannsóknarlögreglumaður.
1988 – RLR:  Settur lögreglufulltrúi í "Boðunardeild" um sumarið í veikindaforföllum.
1989 – RLR:  Rannsóknarlögreglumaður í ýmsum deildum, þá sérstaklega í II. Deild, fjársvikum.
1990 – RLR:  Rannsóknarlögreglumaður í kærumóttöku 
1997 - Kópavogur:   Við niðurlagningu RLR skipaður sem rannsóknarlögreglumaður, með starfsaðstöðu í Kópavogi.
2006 - LRH: Rannsóknarlögreglumaður í fjársvikadeild, kærugreiningu og í rannsóknardeild í Kópavogi

1980-1997 – RLR:    Aðstoðað önnur embætti sem rannsóknarlögreglumaður er varðar úthátíðir o.s.frv.
1994 - Veiðivarsla

UPPELDI:
1958 - Brú Hrútafirði:         
Var í sveit á Þambárvöllum, Bitrufirði tvö sumur og í uppvexti vann við búskap í Brú í Hrútafirði.  Þá vann ég einnig við sveitastörf í nágrannasveitum, þar á meðal smalamennsku, í sláturhúsinu á Borðeyri o.s.frv.
1960 - Brú Hrútafirði:          Vann við verslunarstörf í Versluninni Brú, á vegum Kaupfélags Hrútfirðinga.
1961 - Brú Hrútafirði:          Vann í vegavinnuflokki Elís Jónssonar hjá Vegagerð ríkisins, í nokkur sumur.
1963 - Brú Hrútafirði:          Var til sjós eina sumarvertíð á hringnót á Hrefnu II, frá Hólmavík, í eigu Einars Hansen.
1964 - Reykjavík:     Vann við ýmis verslunarstörf hjá vöruafgreiðslu SÍS, svo einnig í herrafataversluninni Andersen & Lauth, Vesturgötu, Reykjavík.
1965 - Reyðarfjörður:         Vann á síldarplaninu Berg, Reyðarfirði.
1967 - Stöðvarfjörður:        Var háseti á síldveiðiskipinu Álftafellið SU í 3 mánuði, er gerði út á Norðursjávarsíld, við Hjaltlandseyjar og Danmörku.
1972 – Breiðdalsvík:         Var sem 1. stýrimaður á skuttogaranum Lundinn VE sept/okt.

Menntun:
1955 – 1959
Tók barnaskólapróf frá heimavistarbarnaskólanum á  Borðeyri.
1960 – 1963 Lauk gagnfræðiprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði.
1964  - 1965  Lauk námi í Hagnýtum verslunar- og skrifstofugreinum frá Verslunarskóla Íslands.
1965 – 1967  Nam leiklist hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
1967 – 1969  Stundaði nám í leiklist hjá Þjóðleikhúsinu og útskrifaðist þaðan 16. maí 196        
1982  - 1984  Lauk námi 11. maí 1984 við Lögregluskóla Íslands

 Námskeið:
1974  
Meirapróf í b-c-d-e réttindum í bifreiðaakstri 29. janúar
1984   Lauk tölvunámskeiði 15. mars í BASIC hjá Tölvufræðslunni sf.
1986   Lauk tölvunámskeiði 16. febrúar í IBM - PC hjá Tölvufræðslunni sf.
1987   Lauk tölvunámskeiði 15. desember frá Endurmenntunardeild Háskóla Íslands í tölvufræðum fyrir háskólamenn í samvinnu við reiknistofu Háskóla Íslands, m.a. í ritstoð, multiplan, chart, dBase III+, MS-Dos og í tölvupósti [upphaf Internetsins].
1989   Lauk námskeiði 30. maí í meðhöndlun og  notkun skotvopna á vegum lögreglunnar í  Fall River, Masachusetts.
1992   Námskeiði 19. mars í notkun á “Glock” skotvopns og “Mace” gass frá LSR
1995   Símenntunarnámskeiði fyrir lögreglumenn 10. febrúar
1996   Tímastjórnunarnámskeiði  hjá RLR á vegum stjórnunarfélags Íslands   
1998   Námskeiði 19. mars frá LSR er varðar “Fræðsludag um fíkniefni” (FUF).
1999   Námskeiði RLM 30. apríl fyrir rannsóknarlögreglumenn hjá LSR.
2000   Námskeiði 18. janúar um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum hjá Vinnueftirliti ríkisins
2000   Sérnámskeiði 10. mars um rannsóknir alvarlegra fjármunabrota, RAF, frá LSR.
2000   Endurmenntunarnámskeið 10. mars fíkniefnarannsóknum á vegum LSR
2000   Grunnnámskeiði 21. mars um Schengen
2001   Námskeiði 23. janúar um rannsóknir tölvubrota í samvinnu við efnahagsbrotadeild RLS
2001   Námskeiði 29. janúar í þekkingarstigi 2b frá LSR
2002   Grunnnámskeið 4. mars frá LSR sem lífvörður
2003   Trúnaðarmannanámskeið BSRB Fyrirlesturinn VER
2004   Námskeið 30. apríl SÍM 3 á vegum LSR
 
Námsstefnur FÍR:
1990 - 31. Mars - Hótel Stykkishólmur:  Vátryggingasvik, upphaf rannsókna o.fl.
1991 - 11. og 12. Maí - Hótel Örk, Hveragerði  Skjalarannsóknir og brunarannsóknir
1992 - 24. Apríl - New Scotland Yard, London:  Heimsókn í aðalstöðvar Metropolitan Police í London
1993 - 17. Apríl - Rúgbrauðsgerðin, Reykjavík: Réttindi sakborninga, ósannar játningar
1994 - 30. Apríl - Hótel Örk, Hveragerði:  Óhefðbundnar rannsóknaraðferðir og greiðslukortasvik
1995 - 6. Maí - Rúgbrauðsgerðin, Reykjavík  Brotaþolar, dagskrá skipul. í samráði við Neyðarmótt. Bsp.
1996 - 27. Apríl - Hótel KEA, Akureyri:  Rannsóknir ofbeldismála
1997 - 3. Maí - Hótel Saga, Reykjavík:  Breytingar á skipulagi löggæslu v/ nýrra lögreglulaga
1998 - 25. Apríl - Hótel Örk, Hveragerði Rannsóknir tölvubrota
1999 - 15. Maí - Ráðstefnusal Þórshallar, Reykjavík DNA-gagnagrunnur við rannsóknir sakamála
2000 - 18. Mars - Hótel Borgarnes  Sjálfsvíg ungs fólks, FBI-rannsóknir og alþjóðalögregla
2001 - 13. Október - Hótel Keflavík Íslensk morðmál og Criminal Geographic Profililing
2002 - 5. Október - Hótel Selfoss Réttarmeinafræði - Réttarlæknisfræði
2003 - 11. Október - Munaðarnes Snjóflóð og áfallaaðstoð 
2004 -  5. nóvember - Munaðarnes Áfallaaðstoð 
2005 - 29.október - Höfðabrekka í Mýrdal Lögreglurannsóknir í nútíð og framtíð.
2006 - 22-24.september á Fosshótelinu í Reykholti
2008 - 26. janúar í fundarsal BSRB (Átti að vera á árinu 2007, - en frestað)
2009 - 24. október um "Skipulagða glæpastarfsemi"
2010 - 12. febrúar í fundarsal BSRB - Ofbeldismál
 
Hef reynslu sem lögreglumaður í 30 ár, - félagskjörinn trúnaðarmaður lögreglumanna, - öryggistrúnaðarmaður allra starfsmanna við embætti Sýslumannsins í Kópavogi,- formaður “Trúnaðarmannanefndar Landssambands lögreglumanna”, - farið í u.þ.b. 10 fyrirlestraferðir á milli lögregluembætta og hvatt til starfsmannakosninga í öryggisnefndir, - töluverð reynsla í samskiptum mínum við fólk, - leikstjóri og kennari í leiklist hjá 26 leikhópum víðsvegar um landið, hjá áhuga og atvinnuleikhúsum, - hef einnig reynslu af samskiptum við fólk nær á öllum aldri og úr öllum stéttum, sem formaður Hamraborgarráðsins frá 1993 – 1999, sem er eitt fjölmennasta húsfélag landsins, er telur 226 húseigendur í Hamraborg 14-38, þar sem húseigendur komu sér saman.

  • Formaður FÍR - 2007 - 2011
  • Formaður Heilaheilla 2005 - 
  • Varaformaður Hollvinasamtaka Grensásdeildar 2006-2011
  • Gjaldkeri í framkvæmdastjórn Landssambands Sjálfsbjargar 2007-2010
Þórir Steingrímsson | thorir@thorir.is